Innréttingar eru teiknaðar af fagmenntuðu starfsfólki Tak-innréttinga og sérsmíðaðar í samræmi við hugmyndir og væntingar viðskiptavina. Efnisval er fjölbreytt og margir möguleikar í boði,hvort sem umræðir útlit eða innvols.